Velkomin(n) <3
Um Dagbókina
Ég um mig dagbókin er gerð í þeim tilgangi að skipuleggja og hafa skýra sýn á eigið líf.
Höfundur bókarinnar Ástrós Traustadóttir hefur notað dag- og skipulagsbækur í mörg ár og vill bæta við markaðinn einfaldri og skýrri bók.
Nafnið „Ég um mig“ kemur frá orðtakinu „ ég um mig frá mér til mín“ og skilaboðin eru þau að setja sjálfan sig í forgang, sem hefur mikla þýðingu fyrir alla.
Ég um mig er íslensk hönnun.
Höfundur - Ástrós Traustadóttir
Grafísk hönnun - Anna Lísa Hallsdóttir
Prentun - Svansprent