Hvort sem þú ert skapandi einstaklingur, frumkvöðull eða einfaldlega vilt koma betra skipulagi á líf þitt, þá er "Ég um mig" hönnuð til að hjálpa þér að samræma markmið, venjur og dagleg plön svo þú getir skapað þitt besta líf með skýrum ásetningi og fókus.
Innifalið:
- Mánaðaryfirlit – Þú setur inn dagsetningar, byrjaðu skipulagið þegar þér hentar.
- Ódagsettar viku og dagssíður – Skipuleggðu þitt líf á þínum hraða.
-
6 mánaða skipulag – Settu þér markmið, fylgstu með venjum og skipulegðu hvern dag með tilgangi.
- Fjölnota kápa – Glæsilegt og hagnýtt með fjórum vösum til að halda öllu skipulögðu.
- Vöndum venjurnar – betur þekkt sem habit tracker einfalt og skýrt tól til að halda utan um venjur og markmið.
-
Manifestation – Hjálpar þér að tengjast framtíðarsýn og setja skýra ásetninga.
- Bókamerki – Hjálpar þér að halda þér á réttri leið og missa ekki staðinn.
Gefðu þér tíma fyrir það sem skiptir mestu máli og haltu utan um þitt eigið líf eins og aldrei fyrr
Áætlaður afhendingardagur :
23
-
25 November, 2025.